Reykjavíkurskammdegi

Reykjavíkurskammdegi

Kaupa Í körfu

HJÓLREIÐAMENN eru í hópi þeirra sem vísast hafa fagnað snjóleysinu í vetur. Þótt snjór og krapi banni þeim hörðustu ekki för allajafna, verður því þó ekki neitað að það er miklu þægilegra að hjóla í vinnuna á auðum götum, sem á ágústkvöldi væri, í 8 stiga hita og sunnangolu. Það er hins vegar betra að vera með nægan ljósabúnað á hjólunum í skammdeginu og setja upp hjálm til frekara öryggis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar