Valur - ÍR 83:90

Þorkell Þorkelsson

Valur - ÍR 83:90

Kaupa Í körfu

VALSMENN sprungu á limminu að Hlíðarenda í gærkvöldi þegar þeir náðu ekki að fylgja eftir baráttuþrungnum þriðja leikhluta sem skilaði forskoti því ÍR sneri rækilega við blaðinu og vann 90:83. Fyrir vikið eru Breiðhyltingar komnir í undanúrslit bikarkeppninnar. MYNDATEXTI: ÍR-ingurinn Ómar Sævarsson setur knöttinn í körfuna án þess að Ægir Jónsson úr Val geti komið vörnum við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar