VR nýársfundur

VR nýársfundur

Kaupa Í körfu

Verslunarmenn ræða áherslur kjarasaminga VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur er að hefja undirbúning að næstu kjarasamningum. Gunnar Páll Pálsson, formaður félagsins, kynnti vinnu að stefnumótun í kjaramálum félagsmanna til næstu ára á nýársfundi trúnaðarráðs og trúnaðarmanna VR í gærkvöldi en á fundinum var einnig fjallað sérstaklega um áherslur í næstu kjarasamningum. MYNDATEXTI: Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, kynnti stefnumótun í kjaramálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar