90 ára sundkappi í vatnsrennibraut í Kópavogslaug

90 ára sundkappi í vatnsrennibraut í Kópavogslaug

Kaupa Í körfu

Níræður og sækir Sundlaug Kópavogs nær daglega AÐALSTEINN Gíslason lætur Elli kellingu ekki aftra sér frá því að skemmta sér í rennibrautinni í Sundlaug Kópavogs. Nær daglega syndir hann 600 metra, skellir sér í heitan pott og gufu og kórónar ferðina svo með því að fara a.m.k. fimm ferðir í rennibrautinni, þrátt fyrir að hann verði níræður á þessu ári. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar