Hundar bannaðir

Ingólfur Guðmundsson

Hundar bannaðir

Kaupa Í körfu

Hundar þurfa að þola víðtækar takmarkanir á ferðafrelsi sínu. Lausaganga þeirra er bönnuð í þéttbýli og einmitt þar sem helst væri þægilegt fyrir þá að hlaupa um er búið að setja upp skilti sem minna eigendurna á bannið. Engin önnur gæludýr þurfa að þola slíkar opinberar ferðahömlur, t.d. er hvergi að finna skilti sem á stendur að bannað sé að sleppa köttum lausum og fuglar mega fljúga um óáreittir. Hver sem ástæðan er fyrir þessari frelsisskerðingu hunda þá er alveg öruggt að ákveðnum fjórfætlingum finnst þetta alveg hundfúlt. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar