Rjúpnaveiði

Ingólfur Guðmundsson

Rjúpnaveiði

Kaupa Í körfu

Rjúpan endurheimti sinn fyrri sess Náttúrufræðistofnun hefur lagt til við umhverfisráðherra að sett verði algjört og ótímabundið bann við verslun með rjúpur og veiði- tíminn verði takmarkaður við nóvember. Með þessum aðgerðum vonast menn til að veiðar minnki um meira en helming. MYNDATEXTI. Rjúpan er vinsælasta bráð íslenskra skotveiðimanna. Árlega veiða um fimm þúsund rjúpnaveiðimenn tæplega 150.000 rjúpur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar