Íslenskur veiðimeistari

Ingólfur Guðmundsson

Íslenskur veiðimeistari

Kaupa Í körfu

Teckers Bouda er annar tveggja hunda sem náðu þeim áfanga að verða fyrstu veiðimeistarar Íslands.Til þess að ná þessum áfanga þarf hundurinn að fá þrisvar sinnum fyrstu einkunn í úrvalsflokki á A eða B retrieverveiðiprófi á Íslandi hjá þremur dómurum þar af einum erlendum og einu sinni aðra einkunn í opnum flokki eftir 24 mánaða aldur á sýningum H.R.F.I. eða öðrum sýningum F.C.I. Eigandi Teckers Boudu er Sigurmon Hreinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar