Sigurmon Hreinsson og Þuríður Elín Geirsdóttir

Ingólfur Guðmundsson

Sigurmon Hreinsson og Þuríður Elín Geirsdóttir

Kaupa Í körfu

Á Akranesi hafa hjónin Sigurmon Hreinsson og Þuríður Elín Geirsdóttir stefnt markvisst að ræktun veiðihunda af ensku labradorkyni og er árangurinn að koma í ljós á þessu ári eftir þjálfun og uppeldi undanfarinna ára. Myndatexti: Þuríður og Sigurmon með Buck, Falcon, Kolku, Quiz og Quaile. Tvær síðastnefndu eru gular.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar