Quiz tekur stökk

Ingólfur Guðmundsson

Quiz tekur stökk

Kaupa Í körfu

Fyrsta veiðipróf fyrir sækjandi hunda á þessu ári var haldið á Akranesi 22.apríl. Á myndinni er Quiz, sem er labrador retriever hún fékk 2. einkunn að þessu sinni, en það var Falcon sem átti þennan dag, hann fékk 1.einkunn. Sigurmon Hreinsson stjórnaði Quiz og Falcon og er hann eigandi þessara hunda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar