Álhátíð á Reyðarfirði
Kaupa Í körfu
Stjórn bandaríska álrisans Alcoa samþykkti í gær að reisa 320.000 tonna álver við Reyðarfjörð og einnig samþykkti stjórn Landsvirkjunar samning um rafmagnssölu til Alcoa í gær. Álverið á að heita Fjarðaál en gert er ráð fyrir að samningar verði endanlega undirritaðir í byrjun febrúar. Áætlað er að framkvæmdir við álversbygginguna hefjist árið 2005 og að álverið hefji framleiðslu árið 2007. Um er að ræða eina umfangsmestu fjárfestingu sem ráðist hefur verið í á Íslandi Myndatexti: enginn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir