Jónatan Sveinsson 100 ára

Þorkell Þorkelsson

Jónatan Sveinsson 100 ára

Kaupa Í körfu

"JÁ, sjómennskan var mitt aðalfag. Ég vildi hvergi annars staðar vera en á sjó, sem var auðvitað tóm vitleysa. En svona var það nú," segir Jónatan Sveinsson, sem á hundrað ára afmæli í dag. Myndatexti: Jónatan Sveinsson saumaði út þar til hann var 96 ára og ók bíl til 93 ára aldurs. Hann er 100 ára í dag og fagnar afmælinu í hópi vina á Hrafnistu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar