Landsvirkjun fundur útaf Kárahnjúkavirkjun

Landsvirkjun fundur útaf Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

STJÓRN Landsvirkjunar samþykkti á fundi í gær raforkusamning við Alcoa, eða Fjarðaál, með sex atkvæðum gegn einu. Jafnframt var samþykkt að fela stjórnarformanni og forstjóra heimild til að undirrita sameiginlegan raforkusamning myndatexti: Stjórn Landsvirkjunar á fundi sínum í gær. Fremst sitja Jóhannes Geir Sigurgeirsson stjórnarformaður og Friðrik Sophusson forstjóri en fyrir miðju má sjá Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson og Kristján Þór Júlíusson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar