Álhátíð á Reyðarfirði

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Álhátíð á Reyðarfirði

Kaupa Í körfu

- "Þetta er gleðidagur. Menn eru búnir að leggja mikið á sig og eru nú að uppskera," sagði Smári Geirsson, forseti bæjarstjórnar í Fjarðabyggð, í gærkvöld, þar sem hann fagnaði niðurstöðu Alcoa ásamt fjölda Reyðfirðinga og annarra gesta á Fosshóteli Reyðarfirði. Myndatexti: Fjöldi fólks safnaðist saman á Reyðarfirði í gær til að fagna þeirri ákvörðun Alcoa að reisa álver á Reyðarfirði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar