Jóhannes Jónsson Bónusi

Kristján Kristjánsson

Jóhannes Jónsson Bónusi

Kaupa Í körfu

BÓNUS hefur gert samstarfssamning við Fimleikaráð Akureyrar. Bónus greiðir styrk til FRA og eru nýir æfingagallar fimleikaráðs með merki Bónuss á bakinu. Styrkurinn var afhentur í Bónusversluninni á Akureyri nýlega. Jóhannes Jónsson afhenti Guðríði Sveinsdóttur, yfirþjálfara FRA, styrkinn. Með þeim á myndinni eru Rannveig Inga Ómarsdóttir og systurnar Tinna og Björk Óðinsdætur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar