Björgunarbátur

Kristján Kristjánsson

Björgunarbátur

Kaupa Í körfu

SÚLUR, björgunarsveitin á Akureyri hefur eignast nýjan harðbotna slöngubát. Að sögn Ingimars Eydals, formanns sveitarinnar, er þetta kærkomin viðbót í tækjaflota sveitarinnar en gamli báturinn var orðinn mjög lúinn myndatexti: Jón Snæbjörnsson frá Ellingsen, t.v., og björgunarsveitarmennirnir Þórhallur Birgisson, Jóhann Jónsson og Ingimar Eydal formaður í nýja bátnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar