Forystusauðurinn Nasi

Sigurður Sigmundsson

Forystusauðurinn Nasi

Kaupa Í körfu

MARGIR bændur hafa yndi af forystufé enda er starfandi félagsskapur um 140 fjáreigenda sem stofnaður var í þeim tilgangi að halda við þessum stofni sem er einstakur í heiminum. Þau Hanna Lára Bjarnadóttir og Loftur Þorsteinsson, bændur í Haukholtum í Hreppum, eiga meðal annarra góðra gripa forystusauðinn Nasa sem nú er sex vetra. Hann er fallega vaninhyrndur og hin mesta prýði í hjörðinni. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar