Sjóvarnargarður Stokkseyri

Gísli Gíslason

Sjóvarnargarður Stokkseyri

Kaupa Í körfu

HAFNAR eru framkvæmdir við sjóvarnargarð fyrir vestan Stokkseyri. Gísli Viggósson forstöðumaður hafnarsviðs hjá Siglingastofnun segir að garðurinn eigi að ná frá Kaðlastöðum vestur fyrir Hraunsá þar sem ós árinnar verður breytt þannig að garðarnir verða látnir vera mislægir svo að sjórinn eigi ekki greiða leið upp ósinn. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar