Ólafur B. Snorrason

Sigurður Jónsson

Ólafur B. Snorrason

Kaupa Í körfu

"MAÐUR er auðvitað alltaf að hugsa um að hafa verkefni fyrir starfsemina og alla þessa starfsmenn og það er auðvitað mun betra að starfa í heimabyggð eða sem næst henni," segir Ólafur B. Snorrason, framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða. Hann tók við starfi framkvæmdastjóra 1. júní 1979 en hafði þá unnið með hléum á vélum og á verkstæði félagsins myndatexti: Ólafur B. Snorrason, framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, við stæðu af fóðringum fyrir stærstu holurnar sem fyrirtækið borar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar