Kvartettinn Andromeda

Kvartettinn Andromeda

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARHÓPURINN Andromeda, sem skipaður er fjórum hljóðfæraleikurum er starfa í Boston í Bandaríkjunum, heldur tónleika í Ými í kvöld. Íslenski fiðluleikarinn Íma Þöll Jónsdóttir er einn af stofnendum hópsins, en ásamt henni koma fram Evan Harlan á harmoniku, Adam Larrabee á gítar og mandólín og Andrew Blickenderfer á kontrabassa. myndatexti: Tónlistarhópurinn Andromeda heldur tónleika í Ými í kvöld kl. 20. M.a. verður flutt tónlist úr smiðju hópsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar