Bandarísk lúðrasveit í Árbæjarskóla

Bandarísk lúðrasveit í Árbæjarskóla

Kaupa Í körfu

LÚÐRASVEIT Tufts-háskóla í Massachusetts kom í heimsókn í vikunni og lék í tveimur grunnskólum, Breiðholtsskóla og Árbæjarskóla. Í samtali við stjórnanda hópsins, John McCann, er tilgangur heimsóknarinnar tiltölulega einfaldur. myndatexti: Íþróttahús Árbæjarskóla var sneisafullt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar