Álfurinn tímarit

Sverrir Vilhelmsson

Álfurinn tímarit

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki að spyrja að dugnaðinum hjá nokkrum ungum strákum úr Garðaskóla, Garðabæ. Sex nemendur úr 7. P.S., þeir Unnar Helgi, Elvar Örn, Heiðar Atli, Andri Már, Eyþór Már og Guðmundur Hilmar ákváðu síðastliðið haust að gefa út blað, sem þeir og gerðu. Myndatexti: Álfs-menn í prentsmiðju Morgunblaðsins. Heiðar Atli, Unnar Helgi og Elvar Örn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar