Sól og Máni

Sól og Máni

Kaupa Í körfu

SÖNGLEIKNUM Sól og Mána verður hleypt af stokkunum í Borgarleikhúsinu í kvöld. Höfundar verksins eru hljómsveitin Sálin hans Jóns míns og Karl Ágúst Úlfsson og gaf hann, ásamt Guðmundi, gítarleikara og aðallagahöfundi Sálarinnar, og Stefáni söngvara, sér tíma til að setjast niður með blaðamanni eftir rennsli þrem kvöldum fyrir frumsýningu. myndatexti: Sól og Máni. Bergur Þór Ingólfsson og Arnbjörg Hlíf Valsdóttir í hlutverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar