Listasafn ASÍ

Listasafn ASÍ

Kaupa Í körfu

ÞÓRODDUR Bjarnason opnar sýningu í Listasafni ASÍ við Freyjugötu í Reykjavík í dag kl. 14. Þóroddur hefur boðið Ívari Valgarðssyni myndlistarmanni að sýna með sér í safninu. Verk Ívars er á efri hæð listasafnsins, og er innsetning sem samanstendur af þremur veggjum salarins. Sá á hægri hönd þegar upp er komið er málaður með einni umferð af "sólgult" Hörpumálningu. Á veggnum móti glugganum er jafn stór flötur málaður með tveimur umferðum af sama litnum myndatexti: Þóroddur Bjarnason og Ívar Valgarðsson við sólgulan blautan vegg í Listasafni ASÍ

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar