Hallgrímur Helgason

Hallgrímur Helgason

Kaupa Í körfu

ÞRJÁR sýningar verða opnaðar í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, í dag, laugardag, kl. 15. Á sýningunum sem bera heitið Grim í Gerðarsafni, Flying/Dying og Hér og hér/39 M.Y.S., sýna myndlistarmennirnir Hallgrímur Helgason, Bjargey Ólafsdóttir og Húbert Nói verk sín. Í austursal sýnir Hallgrímur málverk af Grim, í vestursal opnar Bjargey innsetningu og í salnum á neðri hæð safnsins sýnir Húbert Nói "málverk af málverkum", auk þess sem hann sýnir myndir af salnum. myndatexti: Hallgrímur Helgason

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar