Haukar - Víkingur 28:27

Þorkell Þorkelsson

Haukar - Víkingur 28:27

Kaupa Í körfu

Þetta verður spennandi leikur - það er ekkert öruggt í þessu," sagði dyggur stuðningsmaður Hauka við Morgunblaðið skömmu áður en leikur Hauka og Víkings í 1. deild kvenna hófst á Ásvöllum í gærkvöldi. myndatexti: Harpa Melsted úr Haukum gerir allt til þess að hindra framgang Helgu Birnu Brynjólfsdóttur úr Víking í rimmu liðanna í gær á Ásvöllum. Hafnarfjarðarliðið sigraði með minnsta mun, 28:27, í hörkuleik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar