Tvöföldun Reykjanesbrautar

Þorkell Þorkelsson

Tvöföldun Reykjanesbrautar

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við tvöföldun Reykjanesbrautar hefjast af fullum krafti síðar í vikunni. Verktakarnir eru að fá til landsins öflugar gröfur og stóra vörubíla og setja sér það markmið að ljúka þessum áfanga að mestu á rúmu ári, mörgum mánuðum fyrr en þeir þurfa. myndatexti: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók fyrstu skóflustunguna við Kúagerði, en það markar upphaf framkvæmdanna við Reykjanesbraut

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar