Herðubreið

RAX/ Ragnar Axelsson

Herðubreið

Kaupa Í körfu

VEÐURSTOFAN spáir frosti víða um land í vikunni. Erfitt er að spá því hvort framhald verður á þessu, en undanfarna mánuði hefur verið viðvarandi hlýindaskeið hér á landi myndatexti: Vísbendingar eru um að loftslag á jörðinni sé að hlýna. Þó eitthvað kunni að vera til í þeim kenningum er samt hægt að treysta því að Herðubreið er með hvítan koll í janúar. Fjallið skartar sínu fegursta í góða veðrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar