Ingibjörg Sólrún og Össur

Þorkell Þorkelsson

Ingibjörg Sólrún og Össur

Kaupa Í körfu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri verður forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar og helsti talsmaður flokksins fyrir þingkosningarnar í maí. Hún verður forsætisráðherraefni jafnvel þótt hún nái ekki kjöri á Alþingi en hún mun skipa 5. Myndatexti: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir verður fulltrúi Samfylkingarinnar í helstu kappræðum í sjónvarpi, m.a. í svonefndum formannaþætti sem jafnan er á dagskrá sjónvarps kvöldið fyrir kjördag. Hótel Borg Ingibjörg Sólrún og Össur Skarphéðinsson, kaffifundur Ingibjörg forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar