Slys í Fnjóskadal

Skapti Hallgrímsson

Slys í Fnjóskadal

Kaupa Í körfu

TVEIR jeppar lentu utan vegar í Fnjóskadal, rétt áður en lagt er upp á Víkurskarð austan megin, á laugardagskvöld. Lögreglan á Húsavík og lögreglan á Akureyri fengu tilkynningu um slysið rétt fyrir klukkan tíu. Talsverður viðbúnaður var viðhafður þar sem ökumaður sat fastur í öðrum jeppanum, sem var skorðaður á hliðinni ofan í skurði við veginn. enginn myndatexti. Bílslys í Fnjóskadal, á flatanum skömmu áður en lagt er á Víkurskarðið, seint á laugardagskvöldi 11. janúar. Tveir bílar lentu út af, sinn hvoru megin. Talsverðan tíma tók að ná ökumanni þessa jeppa út úr bílnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar