Lionsklúbbur Blönduóss afhendir tölvu

Jón Sigurðsson

Lionsklúbbur Blönduóss afhendir tölvu

Kaupa Í körfu

Fulltrúar frá Lionsklúbbi Blönduóss afhentu Iðju, dagvist fyrir fatlaða á Blönduósi, tölvu af fullkomnustu gerð fyrir skömmu myndatexti: Frá afhendingu tölvunnar. F.v. Hannes Eðvarðsson, Björn Magnússon, Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson og Ásta Ingvarsdóttir. Fyrir framan þau við tölvuna situr Sigurður Óli Kristjánsson, einn aðnjótenda tölvunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar