Alþingi - EES-samningur 1993
Kaupa Í körfu
Hafi menn gaman af því að gera sér dagamun ættu þeir að koma sér í jákvætt hagsmuna- eða tilfinningasamband við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Um þessar mundir eru tilefni til upplyftingar auðfundin og stórafmæli á hverju strái. Samningamenn settu stafi sína undir samninginn 14. apríl 1992; samningurinn var undirritaður 2. maí sama ár; 12. janúar 1993 samþykkti Alþingi lög nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið; 13. janúar voru þau staðfest af forseta Íslands; 17. mars var gengið frá bókun um breytingar á EES-samningnum í kjölfar þess að Sviss hafnaði þátttöku í honum; 5. maí samþykkti Alþingi breytingar á lögum 2/1993 til samræmis við fyrrnefnda bókun; 6. maí staðfesti forsetinn lögin. Samningurinn gekk síðan í gildi fyrir Ísland og aðra aðila hans hinn 1. janúar 1994. myndatexti: Jón Baldvin Hannibalsson, þáverandi utanríkisráðherra, og Davíð Oddsson forsætisráðherra við afgreiðslu EES-samningsins á Alþingi. FILMA úr safni fyrst birt 19930113 (mappa Alþingi 1 síða 32 mynd 2b ) TEXTI: Samningurinn um Evrópskt efnahagssvæði staðfestur þegar greidd voru atkvæði um hann á Alþingi Davíð Oddsson forsætisráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra bera saman bækur sínar á Alþingi er atkvæðagreiðsla fór þar fram um samninginn um Evrópska efnahagssvæðið mynd 2b
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir