Ragnar Schram og fjölskylda

Ragnar Schram og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Nýlega voru hjónin Kristbjörg Gísladóttir og Ragnar Schram vígð til kristniboða af biskupi Íslands, Karli Sigurbjörnssyni. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við bæði hjónin um fyrirhugaða dvöl þeirra í Eþíópíu og skoðanir þeirra á kristniboðsstörfum. Hjónin eru send út af Sambandi íslenskra kristniboðsfélaga sem minnist þess í ár að 50 ár eru liðin síðan fyrstu kristniboðarnir voru sendir til starfa í Konsó í Eþíópíu. MYNDATEXTI: Hjónin Kristbjörg Gísladóttir kennari og Ragnar Schram BA, kristniboðar, og börn þeirra Harpa Vilborg og Friðrik Páll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar