Tónlistarveisla á Hótel Örk
Kaupa Í körfu
Í sjöunda sinn á jafnmörgum árum var slegið upp tónlistarveislu í ár á Hótel Örk. Margir af þeim tónlistarmönnum sem búa eða hafa búið í Hveragerði komu saman og spiluðu og sungu, þar á meðal var hljómsveitin Loðmundur sem þekkt var fyrir "nokkrum" árum. Upphafsmaður að þessari skemmtun er Sölvi Ragnarsson, rafvirki og tónlistarmaður. Fyrir sjö árum ákvað hann að halda upp á afmælið sitt með því að bjóða nokkrum tónlistarmönnum að koma og skemmta sér og öðrum. Ein þeirra hljómsveita, sem Sölvi hefur verið í, hét "Með afa" og er tónlistarveislan nefnd eftir þeirri sveit. Þessi afmælisveisla hefur síðan undið upp á sig og er nú orðin helsta skemmtun Hvergerðinga á milli jóla og nýárs. MYNDATEXTI: Kristinn Harðarson, Sölvi Ragnarson afmælisbarn, Hafsteinn Bjarnason og Björn Eiríksson spiluðu gömlu góðu lögin og kunna þau öll ennþá.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir