Ég lifi - Vestmannaeyjamynd
Kaupa Í körfu
Í KVÖLD kl. 20.55 verður fyrsti þátturinn af þremur í nýrri heimildarmyndaröð um gosið í Vestmannaeyjum 1973 sýndur. Hún hefur fengið nafnið Ég lifi og er framleidd af íslenska fyrirtækinu Stormi sem m.a. á heiðurinn af þáttaröðinni Síðasti valsinn, sem fjallaði um Þorskastríðin og hafa þættirnir vakið mikla athygli, m.a. erlendis en hér á landi fengu þættirnir Edduverðlaunin (2001). MYNDATEXTI: Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mætti ásamt heitkonu sinni, Dorrit Moussaieff, á sérstaka sýningu þáttanna sem fram fór í Salnum, Kópavogi. (Frumsýning salnum Kópavogi. Margrét Jónsdóttir)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir