Ég lifi - Vestmannaeyjamynd

Þorkell Þorkelsson

Ég lifi - Vestmannaeyjamynd

Kaupa Í körfu

Í KVÖLD kl. 20.55 verður fyrsti þátturinn af þremur í nýrri heimildarmyndaröð um gosið í Vestmannaeyjum 1973 sýndur. Hún hefur fengið nafnið Ég lifi og er framleidd af íslenska fyrirtækinu Stormi sem m.a. á heiðurinn af þáttaröðinni Síðasti valsinn, sem fjallaði um Þorskastríðin og hafa þættirnir vakið mikla athygli, m.a. erlendis en hér á landi fengu þættirnir Edduverðlaunin (2001). MYNDATEXTI: Margrét Jónasdóttir (Frumsýning salnum Kópavogi. Margrét Jónsdóttir)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar