Sól og Máni

Sól og Máni

Kaupa Í körfu

Nýr söngleikur Sálarinnar á Stóra sviði Borgarleikhússins Sól og Máni lifa í framandi heimi þar sem barátta góðs og ills ræður ríkjum. Inga Rún Sigurðardóttir reyndi að töfra fram bros á aðalleikurunum, Arnbjörgu Hlíf Valsdóttur og Bergi Þór Ingólfssyni. MYNDATEXTI: "Sól, ég hef sögu að segja þér. / Sagan fór illa af stað, / en ég er viss um að hún endar nokkuð vel," segir í texta Sálarinnar hans Jóns míns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar