Vilhelm Þorsteinsson EA-11 á loðnu

Kristján Kristjánsson

Vilhelm Þorsteinsson EA-11 á loðnu

Kaupa Í körfu

Loðnuveiðin gengur vel í góðu veðri fyrir austan land Glettinganesgrunni. Vilhelm Þorsteinsson EA, fjölveiðiskip Samherja, kemur til Grindavíkur um hádegisbil í dag með fullfermi af loðnu, alls um 2.600 tonn. Skipið var á veiðum fyrir austan land, um 90 sjómílur austur af Glettinganesi. MYNDATEXTI: Skipverjar taka trollið á miðunum austur af Vopnafirði í gær. Á myndinni eru Unnsteinn Sigurgeirsson, Trausti Hákonarson, Guðmundur Fr. Sigurðsson, Örn Guðmundsson og Brynjar Jacobsen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar