Flugukastkennsla Ármanna

Jim Smart

Flugukastkennsla Ármanna

Kaupa Í körfu

STANGAVEIÐIFÉLÖG bjóða gjarnan upp á námskeið fyrstu mánuði ársins til að búa menn undir sumarið. Stangaveiðifélagið Ármenn er til dæmis með flugukastkennslu í íþróttahúsi Kennaraháskólans alla sunnudagsmorgna fram í apríl og þar er Hilmar Finnsson einn af fjórum kennurum. 18 nemendur á öllum aldri eru á hverju námskeiði og einbeitnin leynir sér ekki hjá ungum sem öldnum. ENGINN MYNDATEXI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar