Eyþór Stefánsson

Eyþór Stefánsson

Kaupa Í körfu

Eyþór Stefánsson myndlistarmaður hlaut á dögunum önnur verðlaun í stærstu alþjóðlegu teiknisamkeppni sem haldin er árlega á vegum stofnunar Aydin Dogan, stærstu menningar- og listastofnunar Tyrklands. Fékk Eyþór 5 þúsund dollara í verðlaun auk styttu. MYNDATEXTI: Eyþór Stefánsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar