Fundur um vegamál á Vestfjörðum

Halldór Sveinbjörnsson

Fundur um vegamál á Vestfjörðum

Kaupa Í körfu

Vegamál á Vestfjörðum "Það mun taka tólf ár í viðbót að koma á bundnu slitlagi á milli Ísafjarðar og Reykjavíkur," segir Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði. Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ fékk hann og Einar K. Guðfinnsson, alþingismann Vestfjarða, til að fjalla um vegamál á almennum fundi á Hótel Ísafirði um síðustu helgi. Tilefnið var ný samgönguáætlun, sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur lagt fram á Alþingi til ársins 2014. Mættu um 60 manns á fundinn. MYNDATEXTI: Fjölmargir mættu á fund um vegamál á Vestfjörðum á Hótel Ísafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar