Á leið heim úr skólanum

Á leið heim úr skólanum

Kaupa Í körfu

Það er algjör óþarfi að flýta sér heim úr skólanum, sérstaklega þegar veðrið er sæmilegt og maður hefur félagsskap á göngunni. Ekki er verra ef einhver fæst til að halda á skólatöskunni. Þá skipta áhyggjur af heimanámi litlu máli og hægt er að njóta þess að spígspora um göngustíga, labba undir hraðbrautir og velta því fyrir sér hvenær byrji eiginlega að snjóa. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar