Lovísa Hallgrímsdóttir, leikskólastjóri

Lovísa Hallgrímsdóttir, leikskólastjóri

Kaupa Í körfu

Nýr einkarekinn leikskóli byggður á Reggio-stefnu STEFNT er að því að opna nýjan einkarekinn leikskóla sem byggir á svokallaðri Reggio-stefnu á Ártúnsholti í byrjun mars. Húsnæði leikskólans, sem hefur hlotið nafnið Regnboginn, er langt komið í byggingu. MYNDATEXTI: Nýi leikskólinn hefur hlotið nafnið Regnboginn og segir Lovísa Hallgrímsdóttir leikskólastjóri að þar verði mikil áhersla lögð á notalegt umhverfi fyrir börn og fullorðna. Framkvæmdir við leikskólahúsnæðið eru langt komnar. (Lovísa fyrir framan leikskólann sinn í Árbænum)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar