Krakkar í snjó á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Krakkar í snjó á Akureyri

Kaupa Í körfu

ÞESSIR kátu drengir léku sér við Giljaskóla á Akureyri síðdegis í gær. Fyrsti snjórinn frá því löngu fyrir jól féll í höfuðstað Norðurlands aðfaranótt mánudagsins og féll satt að segja í mjög góðan jarðveg, ekki síst var yngsta kynslóðin glöð. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar