Guðbjörg Linda og Hildur Friðriksdóttir

Þorkell Þorkelsson

Guðbjörg Linda og Hildur Friðriksdóttir

Kaupa Í körfu

Stór hluti starfsfólks íslenskra verðbréfafyrirtækja er undir þrítugu og með litla starfsreynslu Margir starfsmenn á verðbréfamarkaði hérlendis kvarta undan streitu en langflestir eru þó ánægðir í starfi. Skapti Hallgrímsson ræddi við Hildi Friðriksdóttur og Guðbjörgu Lindu Rafnsdóttur en í nýrri rannsókn kortleggja þær andlegt og félagslegt álag starfsfólks, orsakir þess og afleiðingar. MYNDATEXTI: Guðbjörg Linda Rafnsdóttir t.v. stundakennari við Háskóla Íslands og félagsfræðingur hjá Vinnueftirlitinu og Hildur Friðriksdóttir , nemi í félags- og atvinnulífsfræði við Háskóla Íslands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar