Þjóðahátíð Vestfirðinga

Finnur Pétursson fréttaritari Tálknafirði

Þjóðahátíð Vestfirðinga

Kaupa Í körfu

STUÐLAÐ var að gagnkvæmum kynnum Vestfirðinga af íslenskum og erlendum uppruna á þjóðahátíð Vestfirðinga á Tálknafirði um helgina. Myndatexti. Suphansa Phongsa sýnir taílenskan dans. Suphansa er af taílenskum ættum og hefur búið í Bolungarvík í rúm 4 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar