Þjóðahátíð Vestfirðinga

Finnur Pétursson fréttaritari Tálknafirði

Þjóðahátíð Vestfirðinga

Kaupa Í körfu

STUÐLAÐ var að gagnkvæmum kynnum Vestfirðinga af íslenskum og erlendum uppruna á þjóðahátíð Vestfirðinga á Tálknafirði um helgina. Myndatexti. Ampoamrat Pansean hjálpar frænku sinni, Suphansa Phongsa, að undirbúa sig fyrir dansatriði á sviðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar