Stafnes KE 130 í Sandgerði

Reynir Sveinsson

Stafnes KE 130 í Sandgerði

Kaupa Í körfu

STAFNES KE 130 lagðist að nýju stálþili við enda norðurgarðs í Sandgerðishöfn fyrir helgi. Með því hófst notkun á nýjum viðlegukanti í höfninni. Kanturinn er 50 m langur og er nú 8,5 metra dýpi á 90 metra langri viðlegu í höfninni. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar