Íþróttafólk ársins 2002 í Kópavogi

Jim Smart

Íþróttafólk ársins 2002 í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Jón Arnar Magnússon og Sigurbjörg Ólafsdóttir, frjálsíþróttafólk úr Breiðabliki, voru kjörin íþróttakona og íþróttakarl Kópavogs fyrir árið 2002 á íþróttahátíð Kópavogs sem fram fór í Félagsheimili Kópavogs 12. janúar sl. Myndatexti: Formaður frjálsíþróttadeildar, Böðvar Sigurjónsson, sem tók við verðlaunum fyrir Jón Arnar Magnússon, og Sigurbjörg Ólafsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar