Borgarafundur gegn Kárahnjúkavirkjun
Kaupa Í körfu
Borgarleikhúsið fullt út úr dyrum á borgarafundi gegn Kárahnjúkavirkjun "Í SAMA mund og við erum að öðlast djúpan skilning á náttúru landsins og átta okkur um leið á hver við erum, stefnum við í að glata þessum auðæfum og þjóðararfi í glórulausu virkjanabrjálæði, í stríðsrekstri gegn fósturjörðinni," sagði Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur og rithöfundur, meðal annars á borgarafundi, sem haldinn var í Borgarleikhúsinu í Reykjavík í gærkvöldi undir yfirskriftinni "Leggjum ekki landið undir - það tapa allir á Kárahnjúkavirkjun." MYNDATEXTI: Í troðfullum sal Borgarleikhússins mátti sjá mörg þekkt andlit. Hér sjást m.a. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, Hjörleifur Guttormsson, fv. alþingismaður, borgarfulltrúarnir Ólafur F. Magnússon og Árni Þór Sigurðsson, Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, og Lloyd Austin, framkvæmdastjóri Konunglega breska fuglaverndunarfélagsins
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir