Borgarafundur gegn Kárahnjúkavirkjun
Kaupa Í körfu
Fullt var út úr dyrum á borgarafundi sem haldinn var í Borgarleikhúsinu í Reykjavík í gærkvöldi undir yfirskriftinni "Leggjum ekki landið undir - það tapa allir á Kárahnjúkavirkjun". Fyrr um daginn efndu virkjanaandstæðingar til mótmælastöðu við Lagarfljótsbrú og einnig var mótmælt við Alþingishúsið í Reykjavík. Í dag tekur borgarstjórn Reykjavíkur ákvörðun um þær ábyrgðir sem Reykjavíkurborg þarf að gangast undir vegna lána fyrir Kárahnjúkavirkjun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir