Borgarafundur gegn Kárahnjúkavirkjun

Sverrir Vilhelmsson

Borgarafundur gegn Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Fullt var út úr dyrum á borgarafundi sem haldinn var í Borgarleikhúsinu í Reykjavík í gærkvöldi undir yfirskriftinni "Leggjum ekki landið undir - það tapa allir á Kárahnjúkavirkjun". Fyrr um daginn efndu virkjanaandstæðingar til mótmælastöðu við Lagarfljótsbrú og einnig var mótmælt við Alþingishúsið í Reykjavík. Í dag tekur borgarstjórn Reykjavíkur ákvörðun um þær ábyrgðir sem Reykjavíkurborg þarf að gangast undir vegna lána fyrir Kárahnjúkavirkjun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar